Sörf í ölduróti tímans

Blogg já? Ja hérna hvađ margt gerist stundum og manni líđur eins og ekkert sé nokkurn tíma eins lengur en í 5 mínútur. Hinn síbreytilegi hrađi heimur hellist áfram og ţá er eiginlega eina ráđiđ ađ hćtta ađ lesa blöđ og horfa á sjónvarpiđ. Reyna ađ minnka hrađann, sneiđa hjá áreitinu. Út ađ labba er máliđ. Slökkva á gsm-símanum líka. Ţá fćr mađur aftur ţessa heilbrigđu tilfinningu ađ mađur sé hluti af heiminum og í honum en ekki bara á hlaupum á eftir honum. Ţađ er ţessi eilífa líđandi stund, sem mađur á ađ standa á eins og á brimbretti og sörfa rólega áfram í öldurótinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband