Líf

Ég er á lífi. Finn allavega fyrir einhverjum smákrafti í líkama. Borđađi Berlínarbollu í morgunmat kl.12 og pissu í kvöldmat kl. 22. Ţess á milli svaf ég. Nú er ég ađ horfa á Greg House, nćstum búin međ alla online-ţćtti. Óliver sofandi, en viđ náđum ađ liggja og tjilla og horfa á nokkra X-men-ţćtti áđan. Elvar sofandi, hrýtur lágt og sefandi. Ég soldiđ vakandi, en ţađ er notarlegt. Á morgun fer  ég ađeins í bćinn og svo bara ţarf ég ađ taka húsiđ í gegn og ganga frá 3 vikum af kosningaferđalögum. Ţađ verđur stuđ, bara hlusta á eitthvađ ţungarokk, hátt, og dansa milli herbergja um leiđ og ég beiti töfrum til ađ hlutir svífi hver á sinn stađ. Svona pönkađa útgáfan af Mary Poppins geri ég ráđ fyrir. Gleđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa

veit ekki hvort ţau ţora ađ ráđa mig eftir pistilinn um Pál Magnússon

Heiđa, 23.5.2007 kl. 18:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband