Enn meiri tónlist...

Í kvöld mun verđa spilađur bassi og sungiđ smá og mun ég ađ öllum líkindum skemmta mér mjög vel. Svo mun ég hlakka til í allan dag, ásamt ţví ađ ég mun ađ öllum líkindum drekka of mikiđ kaffi. Ţađ mun hafa vond áhrif á magasýrurnar og ţví mun ég fá mér ab-mjólk viđ heimkomu. Ég mun nú ţegar vera búin ađ drekka nokkra kaffibolla og ţađ mun vera ađ hafa áhrif á ţessa bloggfćrslu. Ţetta mun nú vera hinn heilagi sannleikur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband