Hahaha!

Hva­ er framleg­, hva­ segir h˙n mÚr og hvernig get Úg nota­ hana vi­ rekstur fyrirtŠkis?
Framleg­ er notu­ yfir tekjur a­ frßdregnum breytilegum kostna­i. Me­ breytilegum kostna­i er ßtt vi­ kostna­ sem breytist me­ framleiddu magni (ef um framlei­slufyrirtŠki er a­ rŠ­a) e­a seldu magni (ef um dreifingara­ila er a­ rŠ­a). Sem dŠmi mß nefna smßsala sem kaupir v÷ru af heildsala ß 80 krˇnur. Gerum rß­ fyrir a­ enginn annar kostna­ur falli til hjß smßsalanum. Selji smßsalinn v÷runa ß 100 krˇnur ■ß er framleg­ v÷runnar 20 krˇnur e­a mismunurinn ß 100 og 80 (vi­ skulum lÝta framhjß gj÷ldum eins og vir­isaukaskatti til einf÷ldunar). Framleg­ fyrirtŠkisins er svo samanl÷g­ framleg­ allra varanna sem ■a­ selur.

Framleg­ er ekki ■a­ sama og hagna­ur ■vÝ a­ fyrirtŠki ■urfa einnig a­ borga fastan kostna­. ═ dŠminu um smßsalann gŠti fastur kostna­ur t.d. veri­ leiga ß h˙snŠ­i verslunarinnar, rafmagn, hiti, vaxtakostna­ur vegna fjßr sem er bundi­ Ý fyrirtŠkinu og laun fastrß­inna starfsmanna. Ef framleg­ er meiri en fastur kostna­ur ■ß er hagna­ur af fyrirtŠkinu, annars tap.

Upplřsingar um framleg­ geta veri­ mj÷g gagnlegar. Til dŠmis gŠti verslunarstjˇri sem hefur takmarka­ rřmi til rß­st÷funar reynt a­ velja v÷rur til a­ bjˇ­a me­ hli­sjˇn af framleg­ hverrar v÷ru, vŠntanlega ■ß Ý hlutfalli vi­ rřmi­ sem hver vara krefst. Ef framleg­ ßkve­innar v÷ru er neikvŠ­ ■arf eitthva­ anna­ a­ rÚttlŠta a­ halda ßfram s÷lu hennar. Ůa­ getur raunar vel veri­ tilfelli­, til dŠmis ef sala ß ■essari v÷ru dregur a­ marga vi­skiptavini sem kaupa einnig v÷rur sem skila jßkvŠ­ri framleg­.

ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 Smßmynd: Ingvar Valgeirsson

Ůetta vissi Úg ekki. Veit ■a­ n˙na. Takk.

SumsÚ, Ý ■essu tilfelli - framleg­ sama og ßlagning... e­a svona sirka.

Ingvar Valgeirsson, 11.5.2007 kl. 13:11

2 Smßmynd: Steinarr Bjarni Gu­mundsson

Til hamingju me­ glŠsilegan kosningasigur. FrßbŠrt!

Steinarr Bjarni Gu­mundsson, 13.5.2007 kl. 13:01

3 identicon

Ekki vissi Úg hva­ framleg­ er.
Og mÚr finnst jßkvŠ­ara ■egar fˇlk spyr spurninga og 'vir­ist' vera vitlaust Ý nokkrar mÝn˙tur, heldur en ■egar fˇlk spyr ekki og er heimskt ■a­ sem eftir er.

Nornin (IP-tala skrß­) 16.5.2007 kl. 14:36

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband