Ţriđjudagur, 10. apríl 2007
allt hćgt
Kemst ţótt hćgt fari. Ţađ er ekki verra mottó en hvađ annađ. Allavega er ég búin ađ átta mig á ađ ţađ er ekkert betra ađ hlaupa á milli stađa til ađ koma ađeins fleirru í verk á hverri klukkustund. Einfaldlega bara láta hlutina taka ţann tíma sem ţeir taka, og vera ekki eitt eilífđar smáblóm međ titrandi tár í lok dagsins. Ég er ađ lesa skemmtilega bók eftir Richard Brautigan, nýţýdda eftir Gyrđi Elíasson. Richard Brautigan hefur átt hluta í hjarta mínu síđan ég las Vatnsmelónusykur, en hún er nú enn betri á frummálinu, In watermelon sugar. Tilveran er eins skrýtin og mađur vill ađ hún sé, og ţegar ég segi skrýtin meina ég ţađ vel. Fórum í fjölskylduspil í gćr, ég, óliver, inga og eiki. óliver vann ţví hann var svo góđur ađ púsla. afskaplega fínt. svo las ég tjútjú, og fórum á meet the robinson, og ég er aftur hćtt ađ nenna ađ gera stóra stafi eftir punkt. ć, stundum ţarf ţess ekki, alveg eins og stundum bara fer mađur á ýmsa stađi, hvern á eftir öđrum, og pćlir aldrei í ţví hvađ klukkan er fyrr en mađur er orđinn svangur í kvöldmat.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.