Happasúpa

Fréttatilkynning:
Happasúpa í kvöld, föstudaginn 13.04 kl. 19.00.
Í kosningamiðstöðinni Grófinni 7 í Reykjanesbæ ætlar Heiða að elda og framreiða Happasúpu, með miklu grænmeti og kryddi en einnig dágóðum skammti af lukku, og smá-slettu af gleði. Fólk má koma fram eftir kvöldi, því nóg verður til og súpuskálin kostar 500 krónur. Kaffi og spjall fylgir með í kaupbæti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Már Barðason

Mikið ári líst mér vel á þessa súpu. Verst hvað ég er langt í burtu frá henni! Og ekki er kaupbætirinn síðri! Hafði gaman af stelpuþáttunum þínum á Rás 1 og varð margs vísari. Það væri gaman að hitta þig einhvern tíma og spjalla um stelpur og sitthvað fleira. Bestu kveðjur á slóðir langafa míns (hann var úr Garðinum).

Helgi Már Barðason, 13.4.2007 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband