Happasúpa

Fréttatilkynning:
Happasúpa í kvöld, föstudaginn 13.04 kl. 19.00.
Í kosningamiđstöđinni Grófinni 7 í Reykjanesbć ćtlar Heiđa ađ elda og framreiđa Happasúpu, međ miklu grćnmeti og kryddi en einnig dágóđum skammti af lukku, og smá-slettu af gleđi. Fólk má koma fram eftir kvöldi, ţví nóg verđur til og súpuskálin kostar 500 krónur. Kaffi og spjall fylgir međ í kaupbćti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Már Barđason

Mikiđ ári líst mér vel á ţessa súpu. Verst hvađ ég er langt í burtu frá henni! Og ekki er kaupbćtirinn síđri! Hafđi gaman af stelpuţáttunum ţínum á Rás 1 og varđ margs vísari. Ţađ vćri gaman ađ hitta ţig einhvern tíma og spjalla um stelpur og sitthvađ fleira. Bestu kveđjur á slóđir langafa míns (hann var úr Garđinum).

Helgi Már Barđason, 13.4.2007 kl. 16:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband