Betur má ef duga skal!

Jćja, nú er kosningabaráttan greinilega ađ ná hámarki, og fólk fariđ ađ búa til kjaftasögur til hćgri og vinstri. Ţetta fann ég á flakki mínu um veraldarvefinn.

http://mariagudjons.blog.is/blog/mariagudjons/entry/189972/ 

 

Ţetta er nú ekki alveg rétt međ fariđ, og finnst mér nokkuđ skondiđ ađ sjá ađ ég hafi ekki átt ađ vita hvađ framleiđni er, ţegar rétt er ađ ég spurđi hvađ framlegđ vćri, sem er reyndar ekki eins augljóst. Ţess má geta í leiđinni ađ ég er hvorki dópisti, illa gefin eđa brjáluđ heldur, bara svona ef einhver er ađ hugsa um ađ gera kjaftasögur um mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matti sax

Fólk er fífl Gangi ţér sem allra best

Matti sax, 8.5.2007 kl. 07:38

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég veit ţú ert nú ekki svona vitlaus, ţó ég sé ekki alveg sammála ţér pólítískt.

Ţú ert reyndar fín og mćttir alveg svara ţessu á blogginu, ţó svo ađ frambjóđendur kćmu litlu í verk ef ţeir svöruđu öllu ţví sem um ţá er logiđ.

Annars langar mig ađ bjóđa ykkur hjónunum hátíđlega á kosningavöku ţeirra sem finnst ţetta allt vera hálfgerđir plebbar (ekki taka persónulega), efri hćđ Dubliner, hefst á miđnćtti kosningakvöld. Ég og vinir mínir spilum og rándýr bjór á barnum.

Ingvar Valgeirsson, 8.5.2007 kl. 13:23

3 Smámynd: Heiđa

hehehe, gott ađ vita ţetta.

Heiđa, 10.5.2007 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband