Föstudagur, 13. apríl 2007
Happasúpa
Happasúpa í kvöld, föstudaginn 13.04 kl. 19.00.
Í kosningamiðstöðinni Grófinni 7 í Reykjanesbæ ætlar Heiða að elda og framreiða Happasúpu, með miklu grænmeti og kryddi en einnig dágóðum skammti af lukku, og smá-slettu af gleði. Fólk má koma fram eftir kvöldi, því nóg verður til og súpuskálin kostar 500 krónur. Kaffi og spjall fylgir með í kaupbæti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 10. apríl 2007
allt hægt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 17. mars 2007
það sem er skemmtilegast...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 5. mars 2007
Blogg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 28. febrúar 2007
Plötuspilari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Nenni aldrei...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 4. febrúar 2007
Ég og heilinn minn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Snjallasta hugmynd í heimi!
Grænir ólympíuleikar árið 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Bannað að skemma meira!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 21. janúar 2007
Margt smátt...gerir eitt stórt
Það eru margir hlutir sem gætu verið betri en þeir eru, en líka nóg af hlutum sem eru á réttri leið. Gallinn er bara sá að það eru oft litlu atriðin sem verða ofsalega áberandi og fara í taugarnar á manni, og ef nógu margir litlir hlutir eru að pirra mann, verður úr einn stór pirringur. Það gefur auga leið að það er miklu erfiðara að díla við einn stóran pirring en marga litla, og því verður bara að ráðast í að takast á við eitt lítið mál á eftir öðru litlu máli, þar til öll mál eru leyst og pirringur horfinn. Pirringur er svona undanfari stórs hnerra, en þá klæjar mann heldur ekki í nefið lengur.
Já, eins og maðurinn sagði: Það er farið að krauma í sósunni en kartöflurnar eru ennþá kaldar!!!
Þessi blogfærsla er á dulmáli og þýðir það sem þið viljið að hún þýði, og er ég annað hvort að tala um hnerra og kartöflur eða eitthvað allt annað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)